mánudagur, 15. mars 2010

Bubblicious

-CLARE TOUGH-

Með ótrúlega rómantíska og töff línu fyrir vor/sumar '10. Hálfpartinn skammast mín fyrir að hafa ekki heyrt um hana fyrr en ég las bloggið hjá dúllu Susie.



Finnst þessi cardigan beyond beautiful!






ERS

3 ummæli:

Ester sagði...

Haha ég fór einmitt og googlaði hana eftir að við vorum að skoða hana í gær... beautiful föt!

EddaRósSkúla sagði...

Já ekkert smá!

Glys&Glamúr sagði...

Jihh en fallegt! :)