miðvikudagur, 7. apríl 2010

Kreppluklumpur?

Það er víst e-r kenning um það að í kreppu skuli reisa hótel.

Í dag hefur fólk tekið sig saman og ákveðið að byggja hótel við Keflavíkurflugvöll.

Meiri mistökin...

Sé reyndar ekkert að því að byggja hótel þar, en er ekki málið að hanna það allavega á þann hátt að túristar og aðrir sjái e-ð fallegt um leið og þeir lenda á Íslandinu okkar?

Ég er kannski fullgagnrýnin en þetta er ekki eitthvað sem ég kalla fallegt.

Ef þetta væri það fyrsta sem ég sæi þegar ég kæmi e-rt þá væri ég líkleg til að pikka í flugmanninn og biðja hann að snúa bara við.

Ehh...

En - see for yourself!





ERS - back in business

7 ummæli:

Momsa sagði...

Sammála!! Arkitektinn hefur líklega fengið þær upplýsingar að það vanti fangelsi á Íslandi svo hann bretti upp ermarnar og Voila! komið! en þá hefur einhver snillinn í hótelvalnefndinni séð teikningarnar og valið hana ÓVART!
Niðurstaða: Ljótt hótel :-(

Ester sagði...

... que horrifique!

Nafnlaus sagði...

ÉG ER SVO SAMMÁLA!

Hvað er málið? Ótrúlega leiðinlegt að þetta skuli verða byggt, þetta er nefnilega eins og fangelsi eins og mamma þín bendir á!

xx/Karen Lind

Nafnlaus sagði...

Vá hryllingur! En skil samt allveg að það þurfi að byggja hótel þarna verður öruglega brjúlað að gera. En þetta er ógeðslega ljótt hótel!

Sólveig

Edda Rós Skúladóttir sagði...

Já þetta er alveg fáránlegt!

Nafnlaus sagði...

úff verulega slæm hönnun ef hönnun má kalla! Þetta er bara kassi með mörgum mörgum litlum gluggum..ekkert sem grípur augað.
Þetta þarf að endurskoða aðeins

-Irmý

Emil Ásgrímsson sagði...

ooohhhhh trés horrible...nohhh



:)