þriðjudagur, 18. ágúst 2009

Flying on the wings of...?

Ég þoli ekki þegar ég er í flugvél, fæ ekki gluggasæti en sit við hliðina á e-m ókunnugum og sá sami nýtir ekki gluggasætið sitt, heldur er allan tímann að lesa e-ð blað eða er með gluggann lokaðan...ALLA ferðina!

En þetta var nú allt í ágætu, þar sem ég var bara í innanlandsflugi um helgina, ekkert langflug í bráð fyrr en í september þegar ég mun líta mína ást og yndi augum í Royal Albert Hall...aww.

Þangað til ætla ég að láta mig dreyma um pöntunina mína til Stokkhólms þar sem mín uppáhalds búð er stödd þar, ásamt mörgu öðru fallegu. Oh how I love Stockholm...

Það er að koma HAUST!



BJÚTÍFÚL




PANT FÁ ÞIG!






Toodles,
Edda Rós

þriðjudagur, 4. ágúst 2009

The last house on the left...

Til sölu er þetta sjúklega fallega og skemmtilega hannaða hús í Melbourne, Ástralíu. Arkitektinn sem hannaði húsið er ástralski Frank Macchia og kann svo sannarlega sitt fag.

Ef þið viljið kaupa húsið, þá er skilyrði að bjóða mér í tesopa og skoðunarferð!

Be ready to be swept away...
















Teboð anyone?


Edda Rós Macchia fan