Ég þoli ekki þegar ég er í flugvél, fæ ekki gluggasæti en sit við hliðina á e-m ókunnugum og sá sami nýtir ekki gluggasætið sitt, heldur er allan tímann að lesa e-ð blað eða er með gluggann lokaðan...ALLA ferðina!
En þetta var nú allt í ágætu, þar sem ég var bara í innanlandsflugi um helgina, ekkert langflug í bráð fyrr en í september þegar ég mun líta mína ást og yndi augum í Royal Albert Hall...aww.
Þangað til ætla ég að láta mig dreyma um pöntunina mína til Stokkhólms þar sem mín uppáhalds búð er stödd þar, ásamt mörgu öðru fallegu. Oh how I love Stockholm...
Það er að koma HAUST!
BJÚTÍFÚL
PANT FÁ ÞIG!
Toodles,
Edda Rós
þriðjudagur, 18. ágúst 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli