mánudagur, 8. júní 2009

I live between concrete walls...

Karim Rashid

Þetta er nafn sem þið eigið að kannast við, ef þið gerið það ekki nú þegar-NOW YOU WILL! Sá verkin hans á Salone del mobili í Mílanó 2008...amazing.

Heimsfrægur iðnhönnuður sem hefur fengið yfir 300 verðlaun og á yfir 3000 hannanir. Hann útskrifaðist árið 1982 úr Carleton University í Ottawa Kanada og hefur í raun verið að gera það gott ever since. Hann hannar ekki einungis húsgögn, heldur er hann líka að hanna innanhúss rými, ljós og fleira. 

Karim er ekki sá eini í fjölskyldunni sem fékk þessa líka rosalegu sköpunargáfu en bróðir hans Hani Rashid er arkitekt og ekki síðri en bróðir sinn. 

Ef þið viljið lesa meira um þá bræður getið þið það hér:


og hér:









Engin ummæli: