föstudagur, 18. júní 2010

And he strikes again...


Já, uppáhald Gehry kemur sífellt skemmtilega á óvart!

Núna síðast var hann að skila frá sér Rannsóknarhúsnæði á heilasjúkdómum sem eru tengdir minni. Byggingin er staðsett í Las Vegas.

Hann er áfram með sitt touch á hönnun húsnæðisins og gerir þetta einstaklega vel.

Falleg bygging sem mig langar að sjá með berum augum! Væri ekki svo vitlaust að láta rannsaka minnið í mér í leiðinni (ekki veitir af).







Lou Ruvo Center for Brain Health

Myndirnar voru teknar af Matthew Carbone og ég vona að ég megi nota þær hérna til að sýna ykkur. Ef ekki, þá bið ég manninn afsökunar.

Góða helgi þið öll!

ERS

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ótrúlega flott hönnun!! like it..

Sigurbjörg