þriðjudagur, 15. júní 2010

Auglýsingar sem áhrifavaldar...

Mér finnst ótrúlega gaman að spá í auglýsingum. Af hverju eru hlutir auglýstir á ákveðinn hátt? Hvað er það sem nær til áhorfenda?

Þú getur verið með auglýsingu sem vekur engan áhuga en um leið og þú bætir inn litlu smáatriði, þá breytist allt. Fólk í auglýsingabransanum reynir oft að dansa þarna á línunni og þarf að huga að svo ótrúlega mörgu þegar kemur að auglýsingagerð.

Best er að auglýsingin sé skapandi. Það er samt ekki nóg, heldur þarf hún að selja líka.

Hér koma 2 sem eru að mínu mati skapandi og óvenjulegar.



Hahaha. Þessi ætti að sitja eftir í einhverjum. En hún var bönnuð í sjónvarpi. Vesen.




Svo finnst mér þessi áhugaverð. Í markaðsfræði er þetta samt ákveðin tegund auglýsinga, þar sem þú vekur athygli á samkeppnisaðilanum. Það á að gera þinni vöru gott en það markmið næst ekki alltaf.


Edda Rós Auglýsing Út

Engin ummæli: