þriðjudagur, 15. desember 2009

I welcome you into my world...

Nýr heimur sem hefst með opnun á heimasíðu. Þar blasir við mér svart letur á hvítum bakgrunni sem spyr hvort ég sé Shoe addict?

Ég verð skömmustuleg...og játa.
Auðvitað hefur þetta vakið forvitni mína.


En hvar hefur Jeffrey Campbell verið? Allavega ekki í mínum bookmörkuðu síðum, því miður. En í dag hafa hlutirnir breyst. Mun ég bjóða hann velkominn í mína veröld, og í skóskápinn (skúffuna og -hilluna líka).

Byrjaði sem sagt árið 2000 (tæp 10 ár sem við höfum farið á mis). Ó Jeffrey þú fannst mig!














Gleðileg próflok,

Edda Rós Campbell

5 ummæli:

Ester sagði...

bíddu bíddu whatta whatta.. afhverju hef ég verið að missa.. Jeffrey who?

TIL HAMINGJU AÐ VERA BÚIN Í PRÓFUM!!!

... coco here we come! ;)

Ps. Fór á New Moon áðan.. 2 og hálfur tími í að horfa á tanaða indjánann og sveppinn.

Ester sagði...

...jaaaáh djók, ég veit hvaða gaur þetta er. Hann gerir geggjaða wingtips skó!

Ragnar sagði...

Sophie Albou

EddaRósSkúla sagði...

Já Coco er næst á dagskrá! :)

Sophie? I'm on it!

Glys&Glamúr sagði...

Ég var að uppgvöta þetta merki í dag!! Þeir eru geggjaðir og alls alls ekki dýrir! Skrítið að hafa aldrei heyrt um þá fyrr...stórfurðulegt