Hjaltalín tónleikar um daginn.
Ég keypti nýja diskinn, Terminal.
Hlusta á hann aftur og aftur.
Sonnet for Matt er uppáhalds.
Og Sweet Impressions.
Elska sambland hljóðfæranna.
Og sönginn.
Sérstaklega í þessum tveimur af ofangreindum lögum.
Hef loksins fundið mína uppáhalds íslensku hljómsveit.
Hélt það væri Dikta.
En.
Hjaltalín it is, svo sannarlega.
Skora á ykkur að kynnast disknum...
hann er,
så himlabra!
Edda Rós
4 ummæli:
Hjaltalín og Dikta, klárlega þær bestu hér á Íslandi !!! LOVE THEM!!
-ellen
úú.. ég fæ að hlusta á hann hjá þér í jólafríinu ;)
Hvað um Sálina og Spútnik?
Vikingurinn? Er þetta sem ég held að þetta sé?
Sálin og Spútnik fá ekki að vera með í partýinu.
Skrifa ummæli