fimmtudagur, 3. desember 2009

Some things are just meant to be...







Sam Edelman-Skóhillan mín myndi bjóða þessum í heimsókn ANYtime


Proenza Schouler-diamonds are a girl's best friend, ekki? (já ég veit, þetta eru ekki demantar, daah!)


DSQUARED í öðru veldi-elska-elska-elska
"Save the best for the last"- Christian Louboutin. Spurning um að svelta sig í nokkra mánuði og eiga fyrir þeim?

Edda Rós-

Un Amante di Scarpe

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Shhii..Edda ég er til í smá hungur fyrir þessa skó..hehehe

-ellen

Nafnlaus sagði...

oooojjj edda rós!!
fyrstu 2 pörin eru ógeðsleg!! hahah
en restin er flott, hælarnir mjög fallegir - Valgerður

Nafnlaus sagði...

ó lord þessir hælaskór eru to die for ! Einn daginn munum við hafa efni á svona :D

Nensý

Ester sagði...

Shii... DSQUARED eru to die for! En vá hvað þeir eru háir, þeir eru örugglega hærri en Jimmy Choo skórnir þínir, og þeir eru háir!

Love E.

P.s. Edda hvað viltu í jólagjöf, við Ragnar erum í ruglinu hérna!

EddaRósSkúla sagði...

Haha Valka ég elska þig-og fegin að við höfum ekki sama smekk á öllu :)

En já stelpur mínar, skór eru fallegir og gera okkur glaðar.

E beibí, jólagjöf? Ahh þegar stórt er spurt er fátt um svör. Ég þarf aðeins að hugsa...hmmmm

Nafnlaus sagði...

Vá hvað ég er sammála Valgerði...shit hvað þetta eru ugly skór...heyri ég Rauða hverfið í Amsterdam???

Ætti samt að tjá mig sem minnst um stelpuskó, en þessi tveir efstu verða pottþétt á einhverri Marshalls, TJ Maxx eða Ross útsölu!

Nafnlaus sagði...

hahah sammála valgerði!

þessir fyrstu tveir, ég hélt þetta væru gauraskór!! :):)

xx

karen