sunnudagur, 7. mars 2010

Fljúgandi fjaðurepli

Ég elska þúsundþjalasmiði, en þegar arkitekt ákveður að samarbeta (=vinna með) með skóara þá getur voðinn orðið vís. Hinn hollenski Rem Koolhaas ákvað að taka þann pólinn í hæðina og hér er afraksturinn.





Ég er alls ekki heilluð upp úr skónum en þetta er hressandi endir á góðum sunnudegi.

ER át

Engin ummæli: