þriðjudagur, 2. mars 2010

Humorous horror

Mulberry S/S 2010

Er þetta djók?

Eins og mér finnst myndirnar litríkar og skemmtilegar þá get ég engan vegin sæst á þessa hárgreiðslu.

Horbjóður.










S-L-Æ-M-T

ERS

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

edda mín það er ekki langt siðan þú púllaðir þessa greiðslu vel! hahaha

-Valgerður

Nafnlaus sagði...

Shjii svona greiðslu vil ég vera með á árshátíðinni á fös. Býðuru þig fram til að gera svona flott á mig ?? :D
Nen