þriðjudagur, 2. mars 2010

Interiorize the air

Ég elska flugvélar, þær eru bara svo elegant!
Stór partur af því að fara til útlanda finnst mér flugferðin fram og til baka.
Flugtak og lending.

Í nokkurn tíma hef ég verið að spá í hönnun á innviði flugvéla og finnst það alltaf meira og meira spennandi. Af hverju er svona stutt/langt milli sæta? Af hverju eru ekki hringborð í flugvélum svo fólk geti frekar spjallað?

Ef við splæstum bara öll í einkaþotu gætum við sparað okkur þessar vangaveltur.

„Má bjóða þér á deit í flugvél“ - rómó!


Fancy dinner um borð

Talandi um að kynnast nýju fólki-myndi henta vel fyrir saumaklúbba


Falleg loftlýsing

Sjáiði bílinn undir gólfinu?





Bara eins og íbúð!

Þetta líkar mér!

Fínasti beddi


Þetta er hins vegar mjög óhugnanlegt

Það er ráðstefna í maí í Hamborg um innanflugvélahönnun og fleira því tengdu. Kannski ég skelli mér?

Edda Rós Skúladóttir flugdólgur

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég treysti því að þú bjóðir mér í eina svona fancy flugvél þegar þú ert orðinn vel efnaður viðskiptafræðiarkitektadólgur ;-)

Love momsa

Nafnlaus sagði...

Já, árlega stelpuferðin okkar verður farin í einhverjum af þessum vélum árið 2030.

Heiða.

Nafnlaus sagði...

vaaá djöfull er þetta sick!! strax farin að hlakka til heiða..

Valgerður

Nafnlaus sagði...

Vóóó þetta finnst mér spennandi.´Er þetta til í alvörunni ?

Nensý

Nafnlaus sagði...

mér finnst "falleg loftlýsing" skara fram úr... En þetta er allt gordjus! (man það var einhver útgáfa af einhverju þessu í Etihad vélinni sem Elínborg flaug á)
-Irmý

Nafnlaus sagði...

Kannski verður farkosturinn þinn í þessum gæðum svo þú komist í ,,sumarfrí" frá starfi þínu á eyjunni minni :)

EddaRósSkúla sagði...

Já stelpur það er engin spurning að þessi tegund af farartækjum verða notuð undir okkar árlegu verslunarferðir...

Heyrðu nafnlausi, sumarfrí? Það ert þú sem færð sumarfrísleyfi frá mér manstu. Ég mun meika the big bucks og þú skúrar upp úr fötu :)