sunnudagur, 16. maí 2010

A - ESS - O - ESS

ASOS vildi heilsa upp á ykkur á þessum fallega sunnudegi.

Tvennt samt:

1) Ekki vissi ég að Kron by Kron Kron væru seldir á ASOS

2) Vá hvað mér finnast Skechers skór ljótir. Afsakið þið sem eigið Skechers (hef átt 1 par hér í den) en það er ekki eitt einasta skópar sem mér finnst flott að e-u leyti.

Fallegur rauður litur...svona appelsínueldgulrauður (nýtt orð)
Þessir skór eru að tröllríða öllum tískubloggum og -pöllum. Persónulega ekki minn tebolli en hey, whatever floats your boat!
Love me some boots. Sé fyrir mér alpahúfu eða regnhlíf.
Ánægð með detailin efst uppi og botninn. Áferðin er líka very næs. Hitt? Not so much!
Fallegir.

Flottir á mynd. Ekki á fæti (miðað við myndir).

ERS

1 ummæli:

HILRAG sagði...

vissi ekki heldur að kron væri að selja á asos.

Mikið er ég innilega sammála með skechers!