föstudagur, 14. maí 2010

Frosin vampýrutönn í sólarkrukku

Urban Outfitters veldur mér ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn.

Ég elska hvað er til þarna og hefði ekkert á móti því að eignast þetta:
Vampýrutennuklakar




Hvern hefur ekki langað að bragða á fölskum tönnum? Nú geturðu það og þær bráðna í munninum!




Sól í krukku. Ekki veitir af miðað við hvernig veðrið ætlar að haga sér!



Smá sætur.




-Glens og grín í tilefni föstudags-

Edda Rós

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hey, ég sé engar myndir, en ég á svona fölsku tennur klaka og skal bjóða þér uppá einar næst þegar þú kemur í heimsókn til mín ;) svaka sniðugt..

Kv. Lilja

HILRAG sagði...

á svona falska tennur klakabox, held ég hlægji alltaf jafn mikið þegar ég set þau í eitthvað. haha.

EddaRósSkúla sagði...

Heppnu þið, mig langar!

Karen sagði...

Mig langar í þennan síma!! :)