sunnudagur, 9. maí 2010

Tables that grunt like pigs

Stofnað af Marcel Wanders og Casper Vissers árið 2001. Mooi þýðir fallegt á hollensku (þeirra móðurmál) en þeir bættu við einu O-i því hönnun þeirra er jú extra falleg. Ég er allavega mjög hrifin af þeim félögum.

Ásamt herra Wanders, fá þeir hönnuði hvaðanæva til að hanna fyrir Moooi.



Smoke Dining Chair



Parent Chair




Big Bold kertastjaki



Pig Table



Crochet Table



Horse Lamp



Dandelion Floor Lamp



Kaipo


Ég er mjög hrifin af þeirra hönnun og elska húmorinn sem þeir nota í hana ásamt fagurfræðilegu sjónarmiði.

En hvort ég splæsi milljón kalli í Hestalampa...

er ekki ákveðið.

Edda Rós

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

væri massívt til í svínaborðið inní stofu hjá mér..!!
-ellen agata

Ester Ósk sagði...

Meeeen ég væri meeest til í smoke stólinn!!!! Lovit!

HILRAG sagði...

úú, svona fínt.
Pabbi á tvo svona smoke dining chair.
Finnst þeir sjúkir. Og hestalampinn.. hehe!

EddaRósSkúla sagði...

Hú já þetta er ótrúlega skemmtileg og falleg hönnun! One day stelpur....one day!

Svart á hvítu sagði...

Ahh ég elska smoke línuna eftir Marten Baas og animal línuna eftir Front Design:)
Væri gaman að eiga efni á þessu einn daginn:)
-Svana