mánudagur, 15. febrúar 2010

Compressed living

Ég elska fallegar íbúðir og geri ráð fyrir að fleiri séu í sama pakka. Það er samt til fólk þarna úti sem heldur að það þurfi bara risastóru hallirnar svo innbúið verði fallegt. Ekki margir, en samt...

Poliform er ítalskt fyrirtæki sem framleiðir húsgögn, ásamt því að vera í stærri verkefnum. Með nýrri verkefnunum þeirra er svo kallað "My Life in 80m²".

Heimasíða projectsins gefur til kynna að um hágæðahönnun sé að ræða en á sama tíma ódýr. Ég ætla leyfa ykkur að dæma um það miðað við myndirnar, en e-ð segir mér að það hafi nú farið nokkuð margar millur í þetta allt saman.

En hvað veit ég?










Myndirnar eru kannski ekki í eins góðum gæðum og hönnunin, en you get the picture (eða hvað?)

Bolludagur, tileinkaður mér skv mínum elskulega bróður,

Takk ráM rangaR!

ERS

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn bolla!

Poliform virðist vera með þetta. Líst vel á myndirnar.

ráM .R