Þessi íslenska var að klára BA nám í arkitektúr við Kunstakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn og ákvað bara stuttu seinna að fara hanna föt!
Þær eru að fara sýna á tískuvikunni í Köben og miðað við síðuna þeirra, gæti þetta sést á pöllunum.
Skemmtilegt!
Hlakka til að sjá meira frá þeim.
ERS
2 ummæli:
fínustu föt en mjög léleg presentering.. ekki að fíla þessar myndir.. Kv. Lilja
Já Lilja ég er sammála þér, en held þær hafi bara byrjað núna í janúar þannig þetta á örugglega eftir að vera betur presented :)
Skrifa ummæli