Er ekki verið að tala um tvífaraviku á Facebook? Eða doppelgänger eins og Svíarnir orða það.
Mjög hressandi tilbreyting, sérstaklega þegar stelpur og strákar fá að boost-a egóið með því að skella myndum af fallegum stjörnum í profile. Sjálfsblekking?
Neinei, þið eruð öll voðalega lík, allir voða sætir og vel vaxnir í þessari viku.
Njótum þess bara...
Ragnar bró hræddi mig hálfpartinn með mynd sem hann notaði í gær af Ben McKenzie. Svei mér þá ég held að mamma og pabbi hafi gefið hann til ættleiðingar i the early years. Aðskildir tvíburar, einn endar í Kaliforníu en hinn á Íslandi.
Misrétti!
Hvað finnst ykkur?
ER McKenzie
5 ummæli:
.........eða að ég fari að tala við pabba þinn! hmmmmmmmm ;-)
momsa.
Mjööööög líkir:):)
haha.. gætu verið tvíburar ;)
SG
haha snilld þeir eru ekkert smá líkir
haha vá hef aldrei fattað hvað þeir eru líkir! en döppelgänger er held ég upprunalega þýskt orð og við erum örugglega ein af fáum þjóðum í heiminum með nýyrði yfir það :)
Skrifa ummæli