miðvikudagur, 17. febrúar 2010

i-D

Sakna þeirra tíma þegar ég bjó í Mílanó og kom við hjá gamla dúllukarlinum í blaðabásnum til að kaupa mér i-D mánaðarlega. Ég elska innihald blaðsins en það sem ég elska enn meira eru forsíðurnar.

Þær klikka nánast aldrei. Auðvitað mis flottar en það er alltaf e-r sjarmi yfir þeim, skemmtilegar compositions og litaval.

En forsíðurnar hafa ekki alltaf verið eins flottar og í dag...

1.útgáfa-nóv 1980

10.útgáfa-des 1982

27.útgáfa-júl 1985

40.útgáfa-sep 1986

48.útgáfa-jún 1987

57.útgáfa-apr 1988

83.útgáfa-ág 1990 (Christy Turlington)

112.útgáfa-jan 1993 (Sonic the Hedgehog)

132.útgáfa-sep 1994 (Björk, sem kom einnig á forsíðunni í maí 1993)

144.útgáfa-sep 1995 (PJ Harvey)

175.útgáfa-maí 1998 (Kirsten Owen)

195.útgáfa-mar 2000 (Gisele B.)

201.útgáfa-sep 2001 (Björk, í 3.sinn!)

211.útgáfa-júl 2001 (Tom Ford)

213.útgáfa-sep 2001 (Aaliyah, my fav og blaðið er uppselt í dag)

220.útgáfa-maí 2002 (Natalia Vadianova)

228.útgáfa-feb 2003 (Naomi Campbell)

233.útgáfa-júl 2003 (Chloe Sevigny og Terry Richardson)

247.útgáfa-sep 2004 (Jessica Stam)

277.útgáfa-jún 2007 (Björk...aftur?!)

283.útgáfa-des 2007 (Cate Blanchett) Ein af mínum uppáhalds forsíðum!

299.útgáfa-maí 2009 (Chanel Iman)

Núverandi forsíður i-D...elska þessa liti.

Jæja nú fenguð þið að sjá nokkrar af mínum vel völdu, þó ég hefði viljað velja fleiri jafnvel...

gaman samt hversu oft Björk hefur prýtt forsíðuna, eða 4sinnum!

En hún er samt ekki sú eina sem hefur komið oftar en einu sinni...

i-D Edda Rós out.


3 ummæli:

Ester sagði...

úúú... lovsit!

Nafnlaus sagði...

Ég var einmitt að skoða myndirnar frá Rihanna, og var að velta fyrir mér hvað hún væri ekki flott með svona litaðar augabrúnir :-)

en 1986 útgáfan finnst mér flott og frekar nútímaleg..

karen :)

Nafnlaus sagði...

LOVE i-D og LOVE 1987 forsíðuna

hahahha

-Ellan Agata