mánudagur, 22. febrúar 2010

Mad into Madden

Hversu kósý er að detta inn í smá Steve Madden 22.febrúar á mánudegi?

Rosa kósý!







Ég er enn svo mitt á milli sumar- og vetrarfílings...

enda ekki skrítið þegar hitastigið í síðustu viku var um 6°en í morgun -3°?

Ekkert balance! ...ekkert frekar en á þessum himinháu hælum!

ERS

4 ummæli:

Eyrún sagði...

*Grát*

Á svona alveg eins brúna TopShop skó (mynd nr. 2)og það er komið gaaaaaaaaaaat á tána :(

Langar í nýja, þetta eru bestu og flottustu skór ever! ;)

Ester sagði...

Fröken E varstað sjoppa? Dææs ég sakna Steve Madden búðarinnar í Fashion Valley Mall.. það voru ófáar stundirnar sem spændust upp þar inni (og nokkrir dollarar líka ef útí það er farið).

EddaRósSkúla sagði...

Oh já þeir eru ofsalega flottir Eyrún :)

En Ester mín, I wish! Sé tímann sem við eyddum í Mr. Madden (þegar Ástrós var að máta nude skóna...fail að sleppa þeim!) í hyllingum!

Nafnlaus sagði...

shjiii hvítu hælaskórnir eru to die for !!

Nen