miðvikudagur, 24. nóvember 2010

Þegar hugmyndir verða að veruleika...


Hverjum hefði dottið í hug að fjöldinn allur af plaströrum gæti orðið að hljóðfæri?

Greinilega þessum dreng, sem ég kýs að kalla Snillingur.

Kannski maður vakni einn daginn og lími saman járnrör og glerplatta til að búa til eitt stk hljóðfæri?

Mannkynið hefur nú gert verri hluti.

Þetta er í einu orði sagt snilld!




Allir að fara smíða og verða frægir á youtube!

Edda Rós

Engin ummæli: