fimmtudagur, 27. janúar 2011

If you criticize models for looking bony or anorexic, you're a fat " chip-eating", jealous mummy...

...voru orð Karl Lagerfeld's. Alltaf jafn huggulegur og einstaklega nærgætinn þessi elska!

En smá pæling:

  • Almenningur er kominn með meira en ógeðis viðbjóð af of horuðum og veiklulega útlítandi fyrirsætum á tískupöllunum.

-Fyrir suma er þetta meira hjartans mál en aðra-

  • Fatahönnuðir hugsa margir hverjir eins og Karl nokkur Lagerfeld og vilja einnig hafa fyrirsæturnar eins strákalegar í vexti og möguleiki gefst.

-Smooooooth-

Er þá ekki um einhvers konar þversögn að ræða?

Enda tískupallarnir á því að vera tómir eða ætli fatahönnuðir fari að útbúa vélmenni til að sýna fatnaðinn?

Nei bara hugmynd....

ER

1 ummæli:

ástrós sagði...

Guess you're a fat, chip-eating, jealous mummy. Til hamingju! veiii