föstudagur, 14. janúar 2011

Vilt þú sofa uppí tré?

Þá eru arkitektarnir Tham og Videgård með lausnina fyrir þig!

„The Tree Hotel“

Þetta myndi taka þær sumarnætur, þegar ég ákveð að sofa undir berum himni, algjörlega upp á næsta level. Jafnvel þarnæsta.

Myndir segja meira en 1000 orð (enda myndi ég aldrei nenna skrifa 1000 orð um þetta).






Áhugavert!

ER

Engin ummæli: