þriðjudagur, 5. janúar 2010

Fjaðurfok og rassgatarok

Þá er komið að því people...


Útsölurnar eru byrjaðar. Því miður.

Ég skannaði internetið aðeins (og auðvitað þær búðir sem eru ekki á Íslandi og bjóða upp á vesen við kaup, toll og sendinga-biðtíma) og fann lítið sem ekkert á útsölu sem mig langaði í. Við útsölur eigum ekki vel saman. Hvort það sé því ég er komin með leið á dótinu sem hefur hangið uppi síðustu mánuðina eða hvað, er mér hulin ráðgáta.

Ég sá reyndar eitt á asos sem mig langar í:




London. Meira segja London sem ég get hengt um hálsinn-ain't that amazing? En sem betur fer var mynd af "gínu" með það á sér og...búmm! Það var ekki svona flott. Auðvitað var það þá á útsölu.

En leið mín lá á urban outfitters. Fann ekkert.


NEMA...

í apartment-sectioninu. Ég elska að fara í urban út af því og bókunum. Fötin eru reyndar alltaf falleg en ég bara elska elska elska hitt.

Á þeirri útsölu fann ég ýmislegt sniðugt:



Meiri stjörnuspeki mmm

Ég dýrka menn sem klæða sig vel og langar að fræðast meira um það

Saga legókubbanna...spennandi


Smá hallærislegt eða óviðeigandi jólaskraut:

Fyrir tískudrósirnar

Óviðeigandi? Alls ekki, Leonardo má alltaf koma í hamborgarhrygg til mín um jólin.

Oj


Skemmtilegt:

Hversu kósý væri að vakna á nóttinni og horfast í augu við þennan? Love at first sight?

Dúkku-líkamsparta-ljós. Hentar vel, var einmitt að byrja horfa á Dexter 1. seríu.


USB-lykill. Vá hvað mig langar í þig!


Og þetta voru bara útsöluvörurnar, getið ímyndað ykkur hvað fæst í "Not-on-sale" hlutanum. Ég kem kannski með rjómann af því síðar...

Edda Rós kveður með Urban Outfitters í hjarta <3

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha já Leonardo má sko alveg vera á jólatréinu mínu..lov it :D

-EllenAgata