fimmtudagur, 14. janúar 2010

Rise and shine sleepy Joe!

Vekjaraklukkan mín í grunnskóla var pabbi, aka daddy cool. Mér til mikillar ánægju söng hann alltaf hressandi lag sem kom mér fljótlega á lappir (hann hætti ekki fyrr en ég fór framúr).

„Rise and shine sleepy Joe
Now's the time don't you know“

Prufiði bara, besta vekjaraklukka í heimi, ég lofa!



Ef ég ætti svona klukku, þá er ég viss um að geta farið fyrr fram úr... eða kannski ekki.


Mér er frekar illa við brauðristar (ristavélar eins og sumir myndu kjósa að segja, þ.m.t. ég). Ég held ég hafi aldrei séð flotta ristavél! Þessi er samt sniðug því þú getur actually séð brauðið ristast? Enn skemmtilegt!
Ég er alveg viss um að cheerios-ið (jafnvel cocoa puffs-ið) bragðist betur ef þú færð þér mjólk út á úr þessari könnu. Love it!

Óver & Át

Pís



4 ummæli:

E sagði...

ógvuuuuuð Edda, ertu að grínast með beljukönnuna.. ég VERÐ að eignast svona könnu!

EddaRósSkúla sagði...

Já og hún er ekkert svo dýr! Kostar held ég bara e-ð um 40$ :)

Nafnlaus sagði...

Spenakannan er ekkert smá flott!!

Sigurbjörg

Glys&Glamúr sagði...

Á hvaða síðu fannstu efstu klukkuna??
Hrikalega flott!