Svona því mér fannst ekki nógu margir skella þessu á Facebook, þá ákvað ég að upplýsa ykkur...
iPad frá Apple
Svo megið þið lesa þetta hér að neðan og gera upp huga ykkar. Er þetta e-ð sem okkur nauðsynlega vantar? Eða er bara enn einu sinni verið að skapa þörf?
Ef svo er, þá verð ég að segja VEL GERT Epli!
Markaðssetning leitast við að móta þarfir okkar og langanir
Markaðssetning endurspeglar aðeins þarfir okkar og langanir
Edda Rós epla-lover
3 ummæli:
iPod á sterum? Ég veit það ekki ennþá, ég veitiggi útá hvað þetta gengur einusinni!!
Getur beisiklí bara skoðað netið í þessu og e-ð fleira... jú og bækur og svona!
Heheheh...væri ekki fínt að rugla honum ekki við Marc Jacobs?
Steve kannski kominn með nýtt eftirnafn?
Skrifa ummæli