mánudagur, 4. janúar 2010

Back to the B; B for ballet

You heard me...

ég mun vera byrjuð í ballet. Tek 1 tíma í viku á móti 2 jazzballet-tímum. Fór í þann fyrsta í dag og sá ljósið. (Þau voru reyndar nokkur í loftinu en ég sá bara eitt).

Ég elska ballet. Það er bara eitthvað svo fallegt við þennan klassíska dans. Ástríðan leynir sér heldur ekki og ég og ástríða erum "like this", góðar vinkonur.







Auðvitað þarf ég svo að klæðast í samræmi við dansstílinn og mun sjást um ófarnar og farnar götur á næstu dögum íklædd þessu:






Það verður svo ekki fyrr en í sumar að ég hætti mér í þessa:





Klassísk tónlist, fallegar hreyfingar og tásuhopp.

What's not to love?

ERS

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fögur íþrótt.. mikið rétt! Svo fær maður svo fínan kropp í kaupbæti ;) win win

Sigurbjörg